Hvert fór fylgið?

Myndritið hér að neðan byggir á Þjóðmálakönnun Félagsvísindastofnunar sem birt var 20. október 2017 í aðdraganda alþingiskosninganna þann 28. október 2017. Það sýnir einfaldlega hvaðan hver flokkur sækir fylgi sitt frá kosningunum 2016.

Færið músina yfir hverja línu til að sjá hversu mörgum prósentustigum hún samsvarar.

Dæmi: Af 29 af hundraði sem kusu Sjálfstæðisflokkinn síðast ætla 23,5 af þeim 29 að kjósa Sjálfstæðisflokkinn aftur.

Unnið (í fullmiklum flýti) af Hjálmari Gíslasyni - hjalli@hjalli.com
@hjalli